Fréttir
Ađalfundur UMFB 2017
fimmtudaginn 23. nóvember


Aðalfundur UMFB verður haldinn í Hrafnakletti fimmtudaginn 23. nóvember kl. 20:00. 

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. Kostning starfsmanna fundarins
2. Skýrsla formanns
3. Skýrsla gjaldkera
4. Umræður og afgreiðsla á skýrslum og reikningum
5. Umræður um málefni félagsins
6. Lagabreytingar
7. Kostningar a) formanns b) stjórn c) varamenn d) skoðunarmenn reikninga
8. Önnur mál. 31.10.2017 Almennar fréttir Lesa


Gleđileg Jól


UMFB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

24.12.2015 Almennar fréttir Lesa


Fundur í Hrafnakletti
fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00


Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verður opinn fundur í Hrafnakletti. 

Efni fundarins er kynning á stofnun á nýju fjölgreinafélagi. Knattspyrnudeild UMFB er aðili að þessu félagi og farið verður yfir það hvaða áhrif það mun hafa á starfsemi UMFB. 
Fundurinn er opinn fyrir alla hvort sem þeir eru félagar í UMFB eða ekki. 16.11.2015 Almennar fréttir Lesa


UMFB í samstarf viđ Íslandsbanka


UMFB og Íslandsbanki skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning til næstu 2 ára

13.10.2015 Almennar fréttir Lesa