Fréttir
Gleđileg Jól


UMFB óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

24.12.2015 Almennar fréttir Lesa


Fundur í Hrafnakletti
fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00


Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verður opinn fundur í Hrafnakletti. 

Efni fundarins er kynning á stofnun á nýju fjölgreinafélagi. Knattspyrnudeild UMFB er aðili að þessu félagi og farið verður yfir það hvaða áhrif það mun hafa á starfsemi UMFB. 
Fundurinn er opinn fyrir alla hvort sem þeir eru félagar í UMFB eða ekki. 16.11.2015 Almennar fréttir Lesa


UMFB í samstarf viđ Íslandsbanka


UMFB og Íslandsbanki skrifuðu á dögunum undir samstarfssamning til næstu 2 ára

13.10.2015 Almennar fréttir Lesa


Sumarćfingar í fótbolta
sumar 2015


Í sumar æfa allir flokkar BÍ/Bolungarvíkur saman ef undan er skilinn leikskólaaldurinn (8.flokkur). Þar eru 2 æfingar í Bolungarvík sem fara fram á sparkvellinum við skólann. Aðrir flokkar æfa 3x í viku á Ísafirði og 1x í viku í Bolungarvík.

5.6.2015 Fótbolti Lesa