Fundur ķ Hrafnakletti
fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00

Fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20:00 verður opinn fundur í Hrafnakletti. 

Efni fundarins er kynning á stofnun á nýju fjölgreinafélagi. Knattspyrnudeild UMFB er aðili að þessu félagi og farið verður yfir það hvaða áhrif það mun hafa á starfsemi UMFB. 
Fundurinn er opinn fyrir alla hvort sem þeir eru félagar í UMFB eða ekki. 


Ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur starfsemi hins nýja félags Vestra eða hafið spurningar um starfsemi UMFB endilega látið sjá ykkur.


Formaður UMFB

Jónas L. Sigursteinsson
16.11.2015