Ný ađalstjórn UMFB

Aðalfundur UMFB var haldinn í nóvember. Þar var m.a. kosin ný stjórn. 
Helgi Pálsson var kosinn formaður og tekur við af Jónasi L. Sigursteinssyni. Þá voru Birgir Örn Birgisson, Jenný Hólmsteinsdóttir, Jón Steinar Guðmundsson og Guðjón Þorsteinsson skipa stjórnina ásamt Helga. Þá eru Guðlaug Rós Hómsteinsdóttir, Ingólfur Hallgrímsson og Jónas L. Sigursteinsson varamenn í stjórn. 

14.1.2018